Salbjörg Hotz: Óvart í sviðsljósi, Gebunden
Óvart í sviðsljósi
- Stefnulausar senur á leiksviði hversdagslífsins
(soweit verfügbar beim Lieferanten)
- Verlag:
- BoD - Books on Demand, 08/2025
- Einband:
- Gebunden
- Sprache:
- Deutsch, Isländisch
- ISBN-13:
- 9783819242601
- Artikelnummer:
- 12393276
- Umfang:
- 144 Seiten
- Nummer der Auflage:
- 25001
- Ausgabe:
- 1. Auflage
- Gewicht:
- 506 g
- Maße:
- 226 x 175 mm
- Stärke:
- 16 mm
- Erscheinungstermin:
- 5.8.2025
Klappentext
Skopteikningarnar í bókinni eru fyrir alla sem hafa áhuga á húmor og háðsádeilu og vilja líta með sposkum augum á mannlífið, samfélagið og umfram allt á okkur sjálf í hugsanlega svipuðum hlutverkum. Teikningarnar endurspegla írónískar aðstæður og lýsa einstökum grátbroslegum atvikum, oft sem ímynduðum hugmyndum en einnig sem upplifuðum og sannsögulegum staðreyndum. Fjölmörg glettileg atriði á leiksviði hversdagslífsins eru hér opinskátt skjalfest. Skopteikningarnar eru vandlega skissaðar skyndimyndir og fígúrurnar ráða ríkjum á leiksviðinu. Þær taka þátt í ýmsum hlutverkum þar sem þær bregða sér á leik við undarlegar aðstæður og flytja gjörningana grandgæfilega, en að því er virðist alveg óvart.
Anmerkungen:
